Hallbera í byrjunarliðinu og Jón Þór þjálfari – sjáðu leikinn gegn Finnum í beinni By skagafrettir 13. júní, 2019
Facebook Twitter Email A-landslið kvenna í knattspyrnu, undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar, mætir liði Finnlands í dag ytra í vináttulandsleik.Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir er í byrjunarliðinu.Leikurinn hefst kl. 15:30 í dag að íslenskum tíma og verður hann í beinni hér á Youtube rás KSÍ.