Jón Þór: „Úrslitin voru vonbrigði“


„Úrslitin voru vonbrigði. Sóknarleikurinn var ekki nægjanlega góður. Þetta var baráttuleikur. Baráttan og liðsheildin var til fyrirmyndar í dag,“ sagði Jón Þór Hauksson þjálfari A-landsliðs kvenna í dag eftir markalaust jafntefli gegn Finnum í dag.

Liðin eigast við að nýju á mánudaginn. Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir, sem leikur með Val, var í byrjunarliðinu að venju.

Leikurinn er í heild sinni hér fyrir neðan.