Samantekt frá Norðurálsmótinu 2019


Norðurálsmótið fór í alla staði vel fram á Akranesi um s.l. helgi.

Keppendur voru rúmlega 1500 og komu þeir frá 37 félögum víðsvegar af landinu.

Hér má sjá stutta samantekt frá mótinu sem birt var á fésbókarsíðu Norðuráls.