Skagamenn eru í óða önn að undirbúa eina stærstu veislu ársins á Írskum dögum sem fram fara dagana 5.-7. júlí.
Að venju verður risastór tónlistarhátíð á sjálfu Lopapeysballinu laugardaginn 6. júlí. Og tónlistaratriðin sem þar verða í boði eru úr efstu hillu líkt og undanfarin ár.

Hér getur þú keypt miða á Lopapeysuna: -Smelltu á myndina

- Birgitta Haukdal
- Club Dub
- Herra Hnetusmjör
- Stefán Hilmarsson
- Blaz Roca
- Albatross
- Jónsi
- Sverrir Bergmann
- Ingó Veðurguð
- Helgi Björnsson
- Jón Jónsson
- Friðrik Dór
- Dj Red
- Og hinir einu sönnu Papar.
Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá Lopapeysunni í fyrra en það var Mummi Lú tók myndirnar.











































































