Stefnir í nýtt met á Brekkusöngnum – svona var stemningin í fyrra


Það er óhætt að segja að allt stefni í aðsóknarmet þegar Brekkusöngurinn verður keyrður í gang af Ingó Veðurguð kl. 22:00 í kvöld.

Veðrið er engu líkt og stemningin í bænum á Írskum dögum 2019 stórkostleg. Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá Brekkusöngnum í fyrra sem Mummi Lú tók.