Ótrúleg „tilþrif“ í torfærukeppni við Akrafjall vekja heimsathygli


Torfærukeppnin sem fram fór við Akrafjall nýverið vekur athygli á heimsvísu. Frá þessu er greint á vefnum Sunnlenska.

Haukur Viðar Einarsson sýndi þar tilþrif sem kunnugir segja að séu í hópi bestu tilþrifa allra tíma í torfærukeppni á Íslandi.

Myndbandið sem er hér fyrir neðan frá G-Media segir allt sem segja þarf um þessi tilþrif.