CrossFit Ægir á Akranesi fagnar 2 ára afmæli sínu í dag, 11. september.
Frá því að líkamsræktarstöðin var opnuð við Vesturgötu 119 á Akranesi hefur áhugi Skagamanna aukist jafnt og þétt.
Og ferskir vindar hafa blásið í æfingastöðinni frá opnunardegi.
Áhugasömum er bent á að ný grunn-námskeið hefjast á næstunni.
Mánaðargrunn-námskeið hefst mánudaginn 30. september.
Kennt er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18:30.
Helgargrunn-námskeið verður helgina 5.-6. október.
Kennt er laugardag og sunnudag frá kl. 13.30-16.30 báða dagana.
Verð kr. 18.900 kr. fyrir námskeiðið og mánuð í CrossFit Ægi að námskeiði loknu.
Skráning á netfanginu: