[sam_zone id=1]

„Hvítur og tvítugur“ í kassagítarútgáfu hjá Sveinbirni Hafsteins


Sveinbjörn Hafsteinsson hefur á undanförnum árum og misserum vakið athygli fyrir skemmtilegar útfærslur á þekktum lögum.

Skagamaðurinn birti nýverið upptöku þar sem hann syngur lag eftir tónlistarmanninn Auður.

Lagið heitir Hvítur og tvítugur.

Frumútgáfan er hér fyrir neðan.

Sveinbjörn Hafsteinsson er fæddur á Akranesi. Hann er 37 ára. Móðir hans er Hafdís Hákonardóttir og faðir hans er Hafsteinn Baldursson. Systkini Svenna eru: Ragnheiður og Hákon Baldur.