Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson heldur sigurgöngu sinn áfram sem þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu. Ísland sigraði Lettland 6-0 á útivelli í dag.
Þrátt fyrir stórsigur hafði Jón Þór eitthvað við dómgæsluna að athuga – og fékk hann að líta rauða spjaldið í stöðunni 4-0.
Leikurinn var hluti af undankeppni EM 2021. Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum og er með fullt hús stiga. Ísland sigraði lið Ungverjalands og Slóvakíu í fyrstu tveimur leikjunum.
Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir var lykilmaður í íslenska liðinu í dag samkvæmt venju. Hallbera Guðný leikur með Íslandsmeistaraliði Vals.
Anna Sólveig Smáradóttir, sjúkraþjálfari frá Akranesi, er einnig í teyminu í Lettlandi með íslenska liðinu.
Svíar sigruðu Slóvakíu 7-0 í kvöld er liðið einnig með fullt hús stiga líkt og Ísland.
(0-1) Fanndís Friðriksdóttir 17′
(0-2) Dagný Brynjarsdóttir 29′
(0-3) sjálfsmark 45′
(0-4) Elín Metta Jensen
(0-5) Alexandra Jóhannsdóttir 81′
(0-6) Margrét Lára Viðarsdóttir 94′
Staðan í riðlinum:
Leikjadagskrá riðilsins:
Leikdagur | Heimalið | Útilið | Völlur |
29.08.2019 18:45 | Ísland | Ungverjaland | Laugardalsvöllur |
02.09.2019 18:45 | Ísland | Slóvakía | Laugardalsvöllur |
03.09.2019 16:00 | Lettland | Svíþjóð | Daugava Stadium |
04.10.2019 16:00 | Lettland | Slóvakía | Daugava Stadium |
04.10.2019 18:15 | Ungverjaland | Svíþjóð | Diósgyöri |
08.10.2019 16:45 | Svíþjóð | Slóvakía | Gamla Ullevi |
08.10.2019 17:00 | Lettland | Ísland | Daugava Stadium |
08.11.2019 00:00 | Slóvakía | Ungverjaland | National Training Center |
12.11.2019 00:00 | Ungverjaland | Lettland | Rohonci Út |
10.04.2020 00:00 | Slóvakía | Lettland |
|
10.04.2020 00:00 | Ungverjaland | Ísland |
|
14.04.2020 00:00 | Slóvakía | Ísland |
|
14.04.2020 00:00 | Svíþjóð | Ungverjaland |
|
04.06.2020 00:00 | Slóvakía | Svíþjóð |
|
04.06.2020 00:00 | Ísland | Lettland | Laugardalsvöllur |
09.06.2020 00:00 | Lettland | Ungverjaland |
|
09.06.2020 00:00 | Ísland | Svíþjóð | Laugardalsvöllur |
17.09.2020 00:00 | Svíþjóð | Lettland |
|
22.09.2020 00:00 | Svíþjóð | Ísland |
|
22.09.2020 00:00 | Ungverjaland | Slóvakía |
|