Það gengur vel hjá Bjarna Ólafssyni á síldveiðunum

Áshöfnin á uppsjávarskipinu Bjarna Ólafssyni AK 70 er í fremstu röð þegar kemur að síldveiðum.

Þessa stundina er Bjarni Ólafsson á leið til hafnar með um 900 tonn af norsk-íslenskri síld.

Það tók ekki langan tíma fyrir skipverja að fylla stálmaga Bjarna Ólafssonar eins og fram kemur í fésbókarfærslu Bjarna Ólafssonar.