Vel heppnað Akranesmeistaramót í sundi

Akranesmeistaramótið í sundi fór fram í blíðskaparveðri í Jaðarsbakkalaug í gær, miðvikudaginn 10. október.

Fjölmargir áhorfendur fylgdust með og var góð stemning á meðan mótið fór fram.

Alls tóku 28 keppendur þátt og voru þeir allir 11 ára eða eldri. Mótið var vel heppnað og í mótslok komu keppendur saman í hátíðarsal ÍA þar sem að verðlaunaafhending fór fram.

Akranesmeistarar 2019:

11–12 ára:
Víkingur Geirdal Birnuson og Irís Arna Ingvarsdóttir.

13–14 ára:
Einar Margeir Ágústsson og Ingibjörg Svava Magnúsardóttir

15 ára og eldri:
Atli Vikar Ingimundarson og Brynhildur Traustadóttir

Veit voru verðlaun fyrir flest stig á Akranesmótinu.
Enrique Snær Llorens fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund og Brynhildur Traustadóttir fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund.

Veit voru verðlaun fyrir flest stig á Akranesmótinu.
Enrique Snær Llorens fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund og Brynhildur Traustadóttir fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund.
Akranesmeistarar í sundi 2019, 15 ára og eldri:
Atli Vikar Ingimundarson og Brynhildur Traustadóttir
Akranesmeistarar í sundi 2019, 13–14 ára:
Ingibjörg Svava Magnúsardóttir og Einar Margeir Ágústsson.
Akranesmeistarar í sundi 11–12 ára:
Irís Arna Ingvarsdóttir og Víkingur Geirdal Birnuson.