
Akranesmeistaramótið í sundi fór fram í blíðskaparveðri í Jaðarsbakkalaug í gær, miðvikudaginn 10. október.
Fjölmargir áhorfendur fylgdust með og var góð stemning á meðan mótið fór fram.

Alls tóku 28 keppendur þátt og voru þeir allir 11 ára eða eldri. Mótið var vel heppnað og í mótslok komu keppendur saman í hátíðarsal ÍA þar sem að verðlaunaafhending fór fram.
Akranesmeistarar 2019:
11–12 ára:
Víkingur Geirdal Birnuson og Irís Arna Ingvarsdóttir.
13–14 ára:
Einar Margeir Ágústsson og Ingibjörg Svava Magnúsardóttir
15 ára og eldri:
Atli Vikar Ingimundarson og Brynhildur Traustadóttir
Veit voru verðlaun fyrir flest stig á Akranesmótinu.
Enrique Snær Llorens fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund og Brynhildur Traustadóttir fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund.



Enrique Snær Llorens fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund og Brynhildur Traustadóttir fékk viðurkenningu fyrir 200m skriðsund.

Atli Vikar Ingimundarson og Brynhildur Traustadóttir

Ingibjörg Svava Magnúsardóttir og Einar Margeir Ágústsson.

Irís Arna Ingvarsdóttir og Víkingur Geirdal Birnuson.






