Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir eru í óðaönn að skipuleggja tónlistarhátíðina HEIMA-SKAGI sem fram fer 1. nóvember – samhliða Vökudögum á Akranesi
Eins og áður hefur komið fram er tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI ný af nálinni hér á Akranesi, en fyrirmyndin er sótt í Hafnarfjörð og til Færeyja.
Ólafur Páll og Hlédís útskýra HEIMA-SKAGA hátíðina með einföldum hætti í þessu myndbandi.