[sam_zone id=1]

Óttar Bjarni sigraði með yfirburðum – besta GIF fagnið hjá karlaliði ÍA


Óttar Bjarni Guðmundsson leikmaður ÍA fékk flest atkvæði í könnun Skagafrétta þar sem spurt var hvaða leikmaður / þjálfari í karlaliði ÍA hafi átti besta GIF fagnið 2019?

Rúmlega 400 lesendur Skagafrétta tóku þátt í könnunni.

Og fékk Óttar Bjarni 24,1% atkvæða.

Fagnið hans er hér fyrir neðan.

Hallur Flosason varð í öðru sæti og Ólafur Valur Valdimarsson í því þriðja.