Berglind Björgvinsdóttir hefur verið ráðinn í hlutastarf hjá Íþróttabandalagi Akraness.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA. Berglind hefur á undanförnum árum verið í öflugu teymi starfsfólks í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Berglind mun starfa á skrifstofu ÍA og við rekstur þrekaðstöðu íþróttabandalagsins.
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir er íþróttafulltrúi ÍA verður hún í því starfi áfram.