Hjördís sagði alla hrekkjavökusöguna í Íslandi í dag á Stöð 2


Hjördís Grímarsdóttir var í skemmtilegu spjalli í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 þar sem hún sagði frá einlægum áhuga sínum á hrekkjavökuhátíðinni.

Hjördís heldur mikið og stórt hrekkjavökupartý þar sem hún býður m.a. nemendum sínum úr Grundaskóla á Akranesi í heimsókn.

Hjördís hefur einnig haldið úti hinum vinsæla vef mommur.is fer ótroðnar slóðir þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hátíðina eins og sjá má í innslaginu hér fyrir neðan.