Myndasyrpa: Árgangamót ÍA 2019 – sjáðu fögnin og gleðina!

Árgangamót ÍA fór fram laugardaginn 9. nóvember.

Viðburðurinn hefur vakið mikla athygli og metfjöldi tók þátt á Árgangamóti ÍA 2019.

Guðmundur Bjarki Halldórsson ljósmyndari var á svæðinu og tók þessar frábæru myndir fyrir skagafrettir.is.