Það var góð stemning um s.l. helgi þegar Ljúflingamót Tennis – og badmtonfélags Reykjavíkur fór fram í Laugardalnum.
Alls tóku 7 keppendur frá ÍA þátt.
Mótið er ætlað þeim sem eru stíga sín fyrstu skref á keppnisferlinum.
Margir voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og aðrir voru komnir aðeins lengra á ferlinu.
Allir skemmtu sér vel eins og sjá má myndunum frá Badmintonfélagi Akraness.
Allir keppendur fengu gullverðlaunapening í lok móts.