Pétur Ottesen er nýr formaður Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Hann var kjörinn í embættið á aðalfundi Leynis sem fram fór þriðjudaginn 10. desember s.l. Pétur er 15. formaðurinn í rúmlega 50 ára sögu Leynis.
Sveinn Hálfdánarson var fyrsti formaður Golfklúbbs Akraness sem síðar varð Golfklúbburinn Leynir. Alls hafa 15 einstaklingar tekið að sér þetta embætti í gegnum tíðina en Arnheiður Jónsdóttir er eina konan sem hefur verið formaður Leynis.
Ný stjórn Leynis: Frá vinstri, Heimir Bergmann, Hörður Kári Jóhannesson, Ella María Gunnarsdóttir, Pétur Ottesen, Hróðmar Halldórsson og Óli B. Jónsson.
Þorsteinn Þorvaldsson er sá sem hefur gegnt þessu embætti lengst allra en hann var fimmtán ár samfellt formaður Leynis. Þórður Emil Ólafsson, fráfarandi formaður Leynis, tók við formennskunni árið 2011 og er hann sá formaður sem hefur verið næst lengst í embættinu eða 9 ár.
Formenn Leynis frá upphafi:
1965: Sveinn Hálfdánarson (1) – 1
1966: Leifur Ásgrímsson (1) – 2
1967: Þorsteinn Þorvaldsson (1) – 3
1968: Þorsteinn Þorvaldsson (2)
1969: Þorsteinn Þorvaldsson (3)
1970: Þorsteinn Þorvaldsson (4)
1971: Þorsteinn Þorvaldsson (5)
1972: Þorsteinn Þorvaldsson (6)
1973: Þorsteinn Þorvaldsson (7)
1974: Þorsteinn Þorvaldsson (8)
1975: Þorsteinn Þorvaldsson (9)
1976: Þorsteinn Þorvaldsson (10)
1977: Þorsteinn Þorvaldsson (11)
1978: Þorsteinn Þorvaldsson (12)
1979: Þorsteinn Þorvaldsson (13)
1980: Þorsteinn Þorvaldsson (14)
1981: Þorsteinn Þorvaldsson (15)
1982: Pétur Jóhannesson (1) – 4
1983: Pétur Jóhannesson (2)
1984: Reynir Þorsteinsson (1) -5
1985: Reynir Þorsteinsson (2)
1986: Reynir Þorsteinsson (3)
1987: Reynir Þorsteinsson (4)
1988: Reynir Þorsteinsson (5)
1989: Reynir Þorsteinsson (6)
1990: Gísli Einarsson (1) -6
1991: Gísli Einarsson (2)
1992: Arnheiður Jónsdóttir (1) – 7
1993: Arnheiður Jónsdóttir (2)
1994: Arnheiður Jónsdóttir (3)
1995: Hörður Harðarson (1) – 8
1996: Hörður Harðarson (2)
1997: Hannes Þorsteinsson (1) -9
1998: Hafsteinn Baldursson (1) -10
1999: Hafsteinn Baldursson (2)
2000: Hannes Þorsteinsson (2)
2001: Gísli Einarsson (1) – 11
2002: Gísli Einarsson (2)
2003: Gísli Einarsson (3)
2004: Gísli Einarsson (4)
2005: Heimir Fannar Gunnlaugsson (1) – 12
2006: Heimir Fannar Gunnlaugsson (2)
2007: Heimir Fannar Gunnlaugsson(3)
2008: Heimir Fannar Gunnlaugsson (4)
2009: Viktor Elvar Viktorsson (1) – 13
2010: Viktor Elvar Viktorsson (2)
2011: Þórður Emil Ólafsson (1) -14
2012: Þórður Emil Ólafsson (2)
2013: Þórður Emil Ólafsson (3)
2014: Þórður Emil Ólafsson (4)
2015: Þórður Emil Ólafsson (5)
2016: Þórður Emil Ólafsson (6)
2017: Þórður Emil Ólafsson (7)
2018: Þórður Emil Ólafsson (8)
2019: Þórður Emil Ólafsson (9)
2020: Pétur Ottesen (1) -15