Sjáðu mörkin úr æfingaleik ÍA og Fjölnis frá ÍATV


Karlalið ÍA í knattspyrnu lék í dag æfingaleik gegn Fjölni úr Grafarvogi. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og endaði hann með sigri ÍA, 2-1.

Gestirnir komust yfir áður en Hallur Flosason og Bjarki Steinn Bjarkason skoruðu fyrir ÍA.

Mörkin er hægt að sjá hér fyrir neðan í samantekt frá ÍATV.