Starfsmenn sem og nemendur Grundaskóla á Akranesi halda á ári hverju Kaffistofukeppni í desembermánuði.
Þá er skólastarfið brotið upp síðustu dagana fyrir jólin.

Veggskreytingar og klæðaburður eru í aðalhlutverki hjá nemendum og starfsfólki á þessum árstíma.
Eins og sjá má á þessum myndum sem birtar voru á fésbókarsíðu Grundaskóla.



















































