[sam_zone id=1]

14. sæti – Mest lesnu fréttir ársins 2019 á skagafrettir.is


Það sem af er árinu 2019 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2019 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.

Á næstu dögum ætlum við að rifja upp mest lesnu fréttir ársins 2019.

Í 14. sæti er þessi frétt sem skrifuð var í byrjun september 2919. Þar var umfjöllunarefnið skólameistarastaðan í FVA en málefni Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi voru mjög vinsælt fréttaefni hjá lesendum á árinu 2019.

Mest lesnu fréttir ársins 2019 – listi.