Þessi frétt var birt í janúar á þessu ári og vakti athygli.
Fréttin er í sjötta sæti yfir vinsælustu fréttir ársins 2019.
Um er að ræða myndband sem tekið var í Hvalfjarðargöngunum.
Listi yfir vinsælustu fréttir ársins á skagafrettir.is 2019 er að finna hér fyrir neðan.