Rauðum frídögum fækkar um einn á árinu 2020


Rauðu dögunum fækkar um einn á árinu 2020 frá því sem var á árinu 2019.

Alls verða rauðu dagarnar ellefu á árinu 2020 en skýringin á því er að annar í jólum 2020 kemur upp á laugardegi en hann færist til um vikudaga þar sem að árið 2020 er hlaupár.

Góðu fréttirnar eru þær að bæði baráttudagur verkalýðsins og þjóðhátíðardagurinn sjálfur eru aftur á virkum degi.

Rauðir dagar 2020

Nýársdagur, 1.janúar – miðvikudagur
Skírdagur, 9.apríl – fimmtudagur
Föstudagurinn langi, 10.apríl – föstudagur
Annar í páskum, 13.apríl – mánudagur
Sumardagurinn fyrsti, 23.apríl – fimmtudagur
Baráttudagur verkalýðsins, 1.maí – föstudagur
Uppstigningardagur, 21.maí – fimmtudagur
Annar í hvítasunnu, 1.júní – mánudagur
Þjóðhátíðardagurinn, 17. júní – miðvikudagur
Frídagur verslunarmanna, 3.ágúst – mándagur
Jóladagur, 25.desember – föstudagur

Rauðir dagar, frídagar, og allskonar dagar sem vert er að hafa í huga fyrir árið 2020.

NýársdagurMiðvikudagur1. janúar
ÞrettándinnMánudagur6. janúar
Bóndadagur, upphaf ÞorraFöstudagur24. janúar
ValentínusardagurinnFöstudagur14. febrúar
Konudagur, upphaf GóuSunnudagur23. febrúar
BolludagurMánudagur24. febrúar
SprengidagurÞriðjudagur25. febrúar
ÖskudagurMiðvikudagur26. febrúar
PálmasunnudagurSunnudagur5. apríl
SkírdagurFimmtudagur9. apríl
Föstudagurinn langiFöstudagur10. apríl
PáskadagurSunnudagur12. apríl
Annar í páskumMánudagur13. apríl
Sumardagurinn fyrstiFimmtudagur23. apríl
Baráttudagur verkalýðsinsFöstudagur1. maí
MæðradagurinnSunnudagur10. maí
UppstigningardagurFimmtudagur21. maí
HvítasunnudagurSunnudagur31. maí
Annar í HvítasunnuMánudagur1. júní
SjómannadagurinnSunnudagur7. júní
Þjóðhátíðardagur ÍslendingaMiðvikudagur17. júní
Fæðingardagur forseta (GTJ)Föstudagur26. júní
Frídagur verzlunarmannaMánudagur3. ágúst
Reykjavík Pride/GleðiganganLaugardagur8. ágúst
Menningarnótt í ReykjavíkLaugardagur22. ágúst
Fyrsti vetrardagurLaugardagur24. október
HrekkjavakaLaugardagur31. október
FeðradagurinnSunnudagur8. nóvember
Dagur íslenzkrar tunguMánudagur16. nóvember
FullveldisdagurinnÞriðjudagur1. desember
Aðfangadagur jólaFimmtudagur24. desember
JóladagurFöstudagur25. desember
Annar í jólumLaugardagur26. desember
GamlársdagurFimmtudagur31. desember