Tvö stór viðhaldsverkefni á fasteignum Akraneskaupstaðar eru framundan á árinu 2020.
Nýverið var ákveðið að ganga til samninga við GS Import efh. vegna viðgerða á þaki Brekkubæjarskóla og Bjarnalaugar.
Alls bárust tilboð frá þremur fyrirtækjum á Akranesi í verkin.
GS Import efh. bauð lægst í bæði verkefnin en fyrirtækið er
Kostnaðaráætlun vegna viðgerða á þaki Bjarnalaugar var 6.582.000 kr.
GS Import ehf. kr. 5.598.900
Trésmiðjan Akur ehf. kr. 6.094.899
SF smiðir ehf. kr. 7.562.500
Kostnaðaráætlun vegna viðgerða á þaki Brekkubæjarskóla var 18.580.000 kr.
GS Import ehf. kr. 15.461.800
SF smiðir ehf. kr. 21.838.000
Trésmiðjan Akur ehf. kr. 22.047.477