Tomasz Wisła heldur áfram að gleðja með stórbrotnum ljósmyndum


Tomasz Wisła hefur á undanförnum misserum glatt marga með skemmtilegum ljósmyndum sem hann hefur tekið á Akranesi og í nágrenni.

Tomasz Wisła starfar sem lasersérfræðingur hjá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3x og aðaáhugamál hans er eins og gefur að skilja ljósmyndun.

Í vikunni birti Tomasz Wisła þessa mynd sem tekin er með stórri aðdráttarlinsu frá Akranesi – og er myndefnið skíðasvæðið í Bláfjöllum sem er í um 40 km. fjarlægð í loftlínu. Eins og sjá má á myndinni er skíðasvæðið vel upplýst og virðast Bláfjöllinn vera nánast ofaní Reykjavíkuborg.

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/11/14/myndirnar-fra-tomasz-gledja-skagamenn-naer-og-fjaer/