Brynhildur á verðlaunapalli í Riga


Fimm keppendur frá ÍA taka þessa dagana þátt á Alþjóðlegu sundmóti sem fram fer í Riga í Lettlandi.

Brynhildur Traustadóttir náði þeim frábæra árangri að landa bronsverðlaunum í 400 metra skriðsundi í gær.

Ragnheiður Karen Ólafsdóttir synti einnig í B-úrslitum í gær í tveimur greinum og bætti tímana sína í báðum greinum.

Eins og áður segir eru fimm keppendur frá ÍA á þessu móti.

Alls eru fimm keppendur frá ÍA á þessu móti í Lettlandi.

Þau eru: Atli Vikar Ingimundarsson, Sindri Andreas Bjarnasson, Brynhildur Traustadóttir, Ragnheiður Karen Ólafsdóttir og Enrique Snær Llorens.

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/02/28/enrique-snaer-baetti-16-ara-gamalt-akranesmet-i-lettlandi/