Norðurlandamótinu í klifri hjá Brimrúnu og Sylvíu frestað vegna Covid-19Norðurlandamótinu í klifri hefur verið frestað vegna Covid-19 veirunnar.

Tveir keppendur úr röðum Klifurfélags ÍA, Brimrún Eir Óðinsdóttir og Sylvía Þórðardóttir, eru í íslenska landsliðshópnum sem átti að keppa á þessu Norðurlandamóti.

Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir alla en unnið er að því að fá nýja dagsetningu fyrir mótið.