Danny MacAskill er þekktur kappi úr hjólreiðaíþróttinni. MacAskill fer ótroðnar slóðir í listsköpun sinni eins og sjá má í þessu magnaða myndbandi. Hann fer þar á kostum á húsþökum á Kanaríeyjum.
Hjólakappi með mögnuð tilþrif á húsþökum
By
skagafrettir