Þú getur tekið þátt í skemmtilegri söngstund með Grundaskóla



Á tímum samkomubanns er tæknin nýtt til þess að koma upplýsingum og skemmtiefni á framfæri.

Valgerður Jónsdóttir tónlistarkennari og samstarfsfólk hennar í Grundaskóla hvetja alla til þess að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.

Lögin í þessari söngstund eru:
Er sólin skín á skjá,
Með sól í hjarta
Lóan er komin
og This little light of mine