Tónlistarfólk heiðrar Bob Dylan í beinni útsendingu – fylgstu með kl. 15.00

Tónlistarfólk af Akranesi sýna meistara Bob Dylan heiður úr keilusalnum í kjallara íþróttahússins á Vesturgötu og flytja nýjasta lag kappans nokkrum sinnum.

Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á ÍATV og hefst hann kl. 15:00.Listamennirnir eru:

Gítar: Eddi Lár
Bassi: Sigurþór Þorgilsson
Hljómborð: Birgir Þórisson
Ásláttur: Heiðrún Hámundardóttir og Hallgrímur Guðsteinsson
Fiðla: Lena Gunnlaugsdóttir
Söngur: Jónína Björg Magnúsdóttir, Gunnar Sturla Hervarsson og Siggi Picasso
Tónlistarstjóri: Eddi Lár

Myndataka: Arnar Óðinn Arnþórsson
Stjórn útsendingar: Heiðar Mar Björnsson
Framleiðandi: Örn Arnarson fyrir ÍATV