Ingi Björn Róbertsson, fjöllistamaður og blikksmiður, fær nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína á útvarpsstöðinni K100.
Iddi Biddi eins og Skagamaðurinn er kallaður er með innslög í morgunþættinum Ísland Vaknar.
Hér fyrir neðan má heyra skemmtilegt innslag frá Idda Bidda frá því á föstudag.