Skagamenn tóku vel í boð ÍE og HVE um Covid-19 skimun


Það komust færri að en vildu í skimun fyrir Covid-19 veirunni sem boðið verður á Akranesi miðvikudag og fimmtudag í þessari viku.

Skimunin samvinnuverkefni Íslenskrar erfðagreiningar og HVE.

Alls voru 500 tímar í boði í þessari lotu og tók það aðeins 2 tíma að bóka alla tímana.

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/04/27/skimad-fyrir-covid-19-a-akranesi-i-samvinnu-vid-islenska-erfdagreiningu/