Starfsfólkið á leikskólanum Teigaseli á Akranesi kann svo sannarlega að finna barnið í sér eins og sjá má á þessu skemmtilega myndbandi.
Teigasel fékk áskorun um að vera með í skemmtilegu verkefni sem kallast „Finnum barnið í okkur sjálfum“ og var áskorunin frá leikskóla á Seltjarnarnesi.
Starfsfólkið á Teigaseli var ekki lengi að henda í eitt skemmtilegt „útigigg·“