Fjölmargar kennarastöður auglýstar til umsóknar hjá FVA


Á Starfatorgi á vef Stjórnarráðs Íslands eru fjölmörg störf við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi auglýst laus til umsóknar.

Alls eru sjö kennararstöður auglýstar. Má þar nefna kennara í sálfræði, dönsku, íslensku stærðfræði, rafiðngreinum og málmiðgreinum.

Alls eru um 70 starfsmenn hjá FVA og þar af um 50 kennarar samkvæmt upplýsingum á heimasíðu FVA.

Nánar hér: