Vala Matt mætti í bakgarðinn hjá Gunnar og Lilju


Gunnar Smári Jónbjörnsson og Lilja Kjartansdóttir hafa vakið athygli fyrir „kalda pottinn“ sem Gunnar Smári setti upp í garðinum hjá þeim á Vesturgötunni.

Framkvæmdin var til umfjöllunar í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hin þaulreynda sjónvarpskona „Vala Matt“ kom í heimsókn til Gunnars og Lilju og ræddi við þau um nýja pottinn.

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/04/24/med-besta-utsynid-a-akranesi-gunnar-smari-fer-otrodnar-slodir/