Hér getur þú séð hátíðarþátt Akraneskaupstaðar í tilefni 17. júní


Hátíðarhöld vegna 17. júní voru með óhefðbundnum hætti á Akranesi í dag vegna Covid-19.

Í stað hátíðardagskrár á Akratorgi var brugðið á það ráð að útbúa hátíðarþátt sem sýndur var í dag á samfélagsmiðlum.

Hér má sjá þáttinn í heild sinni og einnig er hægt að horfa á einstaka hluta úr þættinum með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.