Ingi Þór í U-17 ára úrtakshópi KSÍ

Skagamaðurinn Ingi Þór Sigurðsson er í 17 ára úrtakshóp KSÍ karla sem Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari valdi á dögunum. Ingi Þór er í 2. flokki karla og í æfingahóp mfl. ÍA.

Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri dagana 6.-8. júlí.

Tveir leikmenn leika með erlendum liðum, Kristian Nökkvi Hlynsson hjá Ajax í Hollandi og Ingimar Torbjörnsson Stöle sem leikur með Viking FK í Noregi.

Hópurinn

Kristian Nökkvi Hlynsson | Ajax
Hlynur Freyr Karlsson | Breiðablik
Gísli Gottskálk Þórðarson | Breiðablik
Kári Vilberg Atlason | Breiðablik
Logi Hrafn Róbertsson | FH
Róbert Thor Valdimarsson | FH
Halldór Snær Georgsson | Fjölnir
Hilmir Rafn Mikaelsson | Fjölnir
Sigfús Árni Guðmundsson | Fram
Aron Snær Guðbjörnsson | Fylkir
Ingi Þór Sigurðsson | ÍA
Arnar Númi Gíslason | Haukar
Óliver Steinar Guðmundsson | Haukar
Björgvin Máni Bjarnason | KA
Birgir Steinn Styrmisson | KR
Shkelzen Veseli | Leiknir R.
Eggert Aron Guðmundsson | Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson | Stjarnan
Adolf Daði Birgisson | Stjarnan
Torfi Geir Halldórsson | Valur
Jóhannes Dagur Geirdal | Víkingur R.
Sigurður Steinar Björnsson | Víkingur R.
Ingimar Torbjörnsson Stöle | Viking FK
Bjarni Guðjón Brynjólfsson | Þór
Albert Elí Vigfússon | Þróttur R.
Hinrik Harðarson | Þróttur R.