Guðrún Julianne valin í stúlknalandsliðið í hópfimleikum


Guðrún Julianne Unnarsdóttir úr ÍA er á meðal þeirra keppenda sem hafa verið valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021.

Guðrún Julianne er í stúlknalandsliðinu en Þórdís Þöll Þráinsdóttir yfirþjálfari Fimleikafélags Akraness er í þjálfarateymi blandaðs liðs unglinga.

Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. 

Mótið mun fara fram dagana 14.-17. apríl 2021 í Kaupmannahöfn í Danmörku.

Ísland mun senda á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna og tvö í unglingaflokki, stúlknalið og blandað lið unglinga.

Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, en þau eru meðal reyndustu þjálfara Íslands með feril sem skartar tveimur Evrópumeistaratitlum. 

Æfingar fyrir landsliðshópa hefjast í byrjun næstu viku og munu hóparnir koma saman fjórum sinnum á tímabilinu júlí 2020 til febrúar 2021, þegar til landsliðin verða tilkynnt.

Langt er í mótið og því hafa iðkendur sem eru ekki í landsliðshóp að sinni enn möguleika á að komast í landsliðshóp og/eða landslið. Landsliðshópar verða næst endurskoðaðir eftir Íslandsmót sem fer fram 17. október 2020.

Kvennalið

Andrea Sif PétursdóttirStjarnan
Ásta KristinsdóttirStjarnan
Bára Björt StefánsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Birta Ósk ÞórðardóttirÍþróttafélagið Gerpla
Dagbjört BjarnadóttirStjarnan
Hekla Mist ValgeirsdóttirStjarnan
Helena Clausen HeiðmundsdóttirStjarnan
Hildur Clausen HeiðmundsdóttirStjarnan
Hrafnhildur Magney GunnarsdóttirStjarnan
Kolbrún Júlía GuðfinnsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Kolbrún Þöll ÞorradóttirStjarnan
Laufey IngadóttirStjarnan
María Líf ReynisdóttirStjarnan
Sara Margrét JóhannesdóttirStjarnan
Sólveig BergsdóttirStjarnan
Tinna ÓlafsdóttirStjarnan
Valgerður SigfinnsdóttirÍþróttafélagið Gerpla


Þjálfarar kvennaliðs

Ásta Þyrí EmilsdóttirGólfæfingar
Daði Snær PálssonStökkáhöld
Karen Sif ViktorsdóttirStökkáhöld
Tanja BirgisdóttirStökkáhöld 

Blandað lið fullorðinna

Alexander SigurðssonÍþróttafélagið Gerpla
Ásmundur Óskar ÁsmundssonÍþróttafélagið Gerpla
Einar Ingi EyþórssonStjarnan
Eysteinn Máni OddssonÍþróttafélagið Gerpla
Guðmundur Kári ÞorgrímssonÍþróttafélagið Gerpla
Helgi LaxdalStjarnan
Stefán Ísak StefánssonStjarnan
Viktor Elí TryggvasonÍþróttafélagið Gerpla
Örn Frosti KatrínarsonStjarnan
Agnes Suto-TuuhaÍþróttafélagið Gerpla
Andrea HansenÍþróttafélagið Gerpla
Anna María SteingrímsdóttirStjarnan
Inga SigurðardóttirÍþróttafélagið Gerpla
Karitas Inga JónsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Kristín Sara StefánsdóttirFjölnir
Margrét María ÍvarsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Rebekka Rut StefánsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Sveinbjörg B. KristjánsdóttirÍþróttafélagið Gerpla

Þjálfarar blandaðs liðs fullorðinna

Katrín PétursdóttirGólfæfingar
Kristinn Þór GuðlaugssonStökkáhöld
Rakel MásdóttirStökkáhöld og gólfæfingar

Stúlknalið

Auður HalldórsdóttirSelfoss
Birta Rut BirgisdóttirStjarnan
Bryndís GuðnadóttirÍþróttafélagið Gerpla
Dagný Lind HreggviðsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Evelyn Þóra JósefsdóttirSelfoss
Guðrún Edda SigurðardóttirÍþróttafélagið Gerpla
Guðrún Julianne UnnarsdóttirÍA
Hrafnhildur KjartansdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Isabella Ósk JónsdóttirAfturelding
Karolina JóhannsdóttirSelfoss
Klara Margrét ÍvarsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Kristín Inga BerndsenStjarnan
Sóley JóhannsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Sunna Lind BirgisdóttirFjölnir
Telma Ösp JónsdóttirStjarnan
Telma Rut HilmarsdóttirÍþróttafélagið Gerpla

Þjálfarar stúlknaliðs

Tanja LeifsdóttirGólfæfingar
Bjarni GíslasonStökkáhöld
Ragnar Magnús ÞorsteinssonStökkáhöld

Blandað lið unglinga

Ævar Kári EyþórssonSelfoss
Arnór Gauti ÁrnasonStjarnan
Bjarni Már StefánssonSelfoss
Daníel Már StefánssonSelfoss
Eyþór Örn ÞorsteinssonStjarnan
Hilmar Andri LárussonÍþróttafélagið Gerpla
Júlían Máni K. RakelarsonStjarnan
Markús PálssonStjarnan
Sigurður Ari SnæbjörnssonStjarnan
Sindri Snær BjarnasonSelfoss
Ása Kristín JónsdóttirSelfoss
Birta Sif SævarsdóttirSelfoss
Emma JónsdóttirKeflavík
Guðrún Hrönn SigurðardóttirFjölnir
Inga Jóna ÞorbjörnsdóttirSelfoss
Karitas Líf SigurbjörnsdóttirSelfoss
Linda Björk ArnarsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Sigríður Embla JóhannsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Telma Rut SæþórsdóttirÍþróttafélagið Gerpla
Unnur Eva HlynsdóttirÍþróttafélagið Gerpla


Þjálfarar blandaðs liðs unglinga

Björk GuðmundsdóttirGólfæfingar
Mads Pind Lochmann JensenStökkáhöld
Þórdís Þöll ÞráinsdóttirStökkáhöld