Miklar umferðatafir verða á Kjalarnesi á þriðjudag – malbikun heldur áfram


Framkvæmdir við malbikun á Kjalarnesi hófust í dag og verður haldið áfram að malbika þriðjudaginn 7. júlí.

Framkvæmdir hefjast kl 8:30 á þriðjudagsmorgun og má búast við miklum töfum allt fram til 23:00 – eins og fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni.