Helgi Jóhannesson, landsliðsþjálfari í badminton, hefur valið landsliðshópa 13 ára og yngri og 15 ára og yngri. Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í landsliðshópnum, þrír drengir og ein stúlka
Arnar Freyr Fannarsson, Arnór Valur Ágústsson, Máni Berg Ellertsson og Sóley Birta Grímsdóttir.
Landsliðshópur U13-U15
Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR
Óðinn Magnússon TBR
Emma Katrín Helgadóttir TBR
Rúnar Gauti Kristjánsson BH
Úlfur Þórhallsson Hamar
Arnar Freyr Fannarsson ÍA
Arnór Valur Ágústsson ÍA
Pétur Gunnarsson TBR
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Katla Sól Arnarsdóttir BH
Máni Berg Ellertsson ÍA
Sóley Birta Grímsdóttir ÍA
Ari Páll Egilsson TBR
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Funi Hrafn Eliasen TBR
Daníel Máni Einarsson TBR
Eiríkur Tumi Briem TBR
Jónas Orri Egilsson TBR
Steinar Petersen TBR