Vel heppnað Akranesmeistaramót í sundi 2020


Akranesmeistaramótið í sundi á sér langa sögu. Keppt var um Akranesmeistaratitlana föstudaginn 11. september s.l.

Keppnin fór fram í Jaðarsbakkalaug en alls tóku 26 keppendur þátt en keppt var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Keppendur voru 11 ára og eldri og tókst mótshaldið mjög vel.

Að venju voru veitt verðlaun fyrir stigahæstu sundin.

Sindri Andreas Bjarnasson var stigahæstur fyrir 200 metra skriðsundið og einni Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir fyrir 50 metra skriðsund.

Akranesmeistar 2020 :

Akranesmeistarar í sundi 15 ára og eldri 2020:
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sindri Andreas Bjarnason.

Akranesmeistarar í sundi 15 ára og eldri 2020:
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sindri Andreas Bjarnason.

Akranesmeistarar í sundi 13-14 ára 2020:
Karen Káradóttir og Guðbjarni Sigþórsson.

13-14 ára Guðbjarni Sigþórsson og Karen Káradóttir

Akranesmeistarar í sundi 11-12 ára 2020:
Aldís Lilja Viðarsdóttir og Adam Agnarsson.

11-12 ára, Aldís Lilja Viðarsdóttir og Adam Agnarsson.