Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í hópi 66 drengja sem valdir hafa verið í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1.
Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er yfirmaður Hæfileikamótunar hjá KSÍ.
Hópurinn mun æfa saman helgina 19.-20. september í Egilshöll.
Leikmennirnir koma frá 26 félögum víðsvegar af landinu.
Hópurinn
Enes Þór Cogic – Afturelding
Hrafn Guðmundsson – Afturelding
Sindri Sigurjónsson – Afturelding
Sæmundur Egilsson – Afturelding
Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik
Eiríkur Örn Beck – Breiðablik
Elmar Rútsson – FH
Lárus Orri Ólafsson – FH
Óttar Uni Steinbjörnsson – FH
William Cole Campbell – FH
Patrekur Aron Grétarsson – Fjarðarbyggð
Brynjar Lár Bjarnason – Fjölnir
Breki Baldursson – Fram
Heiðar Davíð Wahtne – Fram
Ívar Björgvinsson – Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram
Þorsteinn Örn Kjartansson – Fram
Maron Birnir Reynisson – Fylkir
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir
Guðjón Þorsteinsson – Grindavík
Andri Steinn Ingvarsson – Haukar
Magnús Ingi Halldórsson – Haukar
Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar
Birnir Breki Burknason – HK
Flóki Kristmar Magnússon – HK
Magnús Arnar Pétursson – HK
Björn Darri Ásmundsson – ÍA
Sveinn Svavar Hallgrímsson – ÍA
Viggó Valgeirsson – ÍBV
Przemyslaw Lewandowski – ÍR
Dagbjartur Búi Davíðsson – KA
Elvar Máni Guðmundsson – KA
Gabríel Lucas Freitas Meira – KA
Ívar Arnbro Þórhallsson – KA
Valdimar Logi Sævarsson – KA
Kristófer Snær Jóhannsson – Keflavík
Bjarni Þorvaldsson – KFR
Aron Bjarni Arnórsson – KR
Gunnar Magnús Gunnarsson – KR
Hannes Pétur Hauksson – KR
Lars Erik Bragason – KR
Gísli Alexander Ágústsson – Leiknir R.
Elvar Örn Petersen Guðmundsson – Odense Boldklub
Dagur Jósefsson – Selfoss
Jónas Karl Gunnlaugsson – Selfoss
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Guðmundur Reynir Friðriksson – Sindri
Allan Purisevic – Stjarnan
Arnar Guðni Bernharðsson – Stjarnan
Arngrímur Magnússon – Stjarnan
Brynjar Helgi Gunnarsson – Stjarnan
Elmar Freyr Hauksson – Stjarnan
Hafþór Andri Benediktsson – Stjarnan
Jesus Omar Moreno Monsalve – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Helber Josua Catano Catano – Valur
Kristján Sindri Kristjánsson – Valur
Snorri Már Friðriksson – Valur
Guðni Dagur Harðarson – Víkingur R.
Jóhann Kanfory Tjörvason – Víkingur R.
Ketill Guðlaugur Halldórsson – Víkingur R.
Stígur Diljan Þórðarson – Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór Ak.
Nökkvi Hjörvarsson – Þór Ak.
Þorgrímur Hafliðason – Þróttur R.
Stjarnan úr Garðabæ er með flesta leikmenn eða alls 8 og KA og Fram eru þar næst með 5 leikmenn.
Félag | Fjöldi leikmanna |
Stjarnan | 8 |
Fram | 5 |
KA | 5 |
Afturelding | 4 |
FH | 4 |
KR | 4 |
Víkingur Reykjavík | 4 |
Fylkir | 3 |
Haukar | 3 |
HK | 3 |
Selfoss | 3 |
Valur | 3 |
Breiðablik | 2 |
ÍA | 2 |
Þór Akureyri | 2 |
KFR | 1 |
Fjarðabyggð | 1 |
Fjölnir | 1 |
Grindavík | 1 |
ÍBV | 1 |
ÍR | 1 |
Keflavík | 1 |
Leiknir Reykjavík | 1 |
Odense Boldklub | 1 |
Sindri | 1 |
Þróttur Reykjavík | 1 |