Máni Berg Ellertsson úr ÍA náði þeim frábæra árangri að landa þremur titlum á Íslandsmóti unglinga í badminton. Alls tóku rúmlega 130 keppendur þátt og komu þeir frá sjö félögum. Keppnin fór fram í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ.
Keppendur úr röðum ÍA náðum góðum árangri á mótinu. Eftirtaldir keppendur úr ÍA unnu til verðlauna;
Davíð Logi Atlason, Arnar Freyr Fannarsson, Hilmar Veigar Ágústsson, Sóley Birta Grímsdóttir og Brynjar Már Ellertsson sem keppa fyrir ÍA. Davíð Örn Harðarson, fyrrum leikmaður ÍA, vann einnig til verðlauna sem leikmaður TBR og Halla Stella Sveinbjörnsdóttir úr BH vann þrefalt líkt og Máni en móðir Höllu er Irena Ásdís Óskarsdóttir, sem er frá Akranesi.
Úrslit úr mótinu eru hér fyrir neðan:
U11 Einliðaleikur snáðar
1. Óðinn Magnússon TBR
2. Brynjar Petersen TBR
U11 Einliðaleikur snótir
1. Birgitta Valý Ragnarsdóttir
2. Iðunn Jakobsdóttir
U11 Tvíliðaleikur snáðar
1. Brynjar Petersen / Óðinn Magnússon TBR
2. Davíð Logi Atlason / Erik Valur Kjartansson ÍA / BH
U11 Tvíliðaleikur snótir
1. Birgitta Valý Ragnarsdóttir / Iðunn Jakobsdóttir TBR
2. Ásta Dísa Hlynsdóttir / Emilía Ísis Nökkvadóttir BH
U11 Tvenndarleikur snáðar/snótir
1. Óðinn Magnússon / Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR
2. Brynjar Petersen / Iðunn Jakobsdóttir TBR
U13 A Einliðaleikur hnokkar
1. Máni Berg Ellertsson ÍA
2. Arnar Freyr Fannarsson ÍA
U13 B Einliðaleikur hnokkar
1. Hilmar Veigar Ágústsson ÍA
2. Björn Ágúst Ólafsson BH
U13 A Einliðaleikur tátur
1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
U13 B Einliðaleikur tátur
1. Gréta Theresa Traustadóttir TBR
2. Stefanía Xuan Luu TBR
U13 Tvíliðaleikur hnokkar
1. Arnar Freyr Fannarsson / Máni Berg Ellertsson ÍA
2. Andri Leó Jónsson / Pétur Gunnarsson TBR
U13 Tvíliðaleikur tátur
1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir / Katla Sól Arnarsdóttir BH
2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir / Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS
U13 Tvenndarleikur hnokkar/tátur
1. Máni Berg Ellertsson / Halla Stella Sveinbjörnsdóttir ÍA / BH
2. Arnar Freyr Fannarsson / Sóley Birta Grímsdóttir ÍA
U15 A Einliðaleikur sveinar
1. Eiríkur Tumi Briem TBR
2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR
U15 B Einliðaleikur sveinar
1. Brynjar Gauti Pálsson BH
2. Ágúst Páll Óskarsson UMFA
U15 A Einliðaleikur meyjar
1. Lilja Bu TBR
2. Guðbjörg Skarphéðinsdóttir BH
15 Tvíliðaleikur sveinar
1. Einar Óli Guðbjörnsson / Steinar Petersen TBR
2. Daníel Máni Einarsson / Eiríkur Tumi Briem TBR
U15 Tvíliðaleikur meyjar
1. Lilja Bu / Sigurbjörg Árnadóttir TBR
2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir / Dagbjört Erla Baldursdóttir UMFA
U15 Tvenndarleikur sveinar/meyjar
1. Einar Óli Guðbjörnsson / Lilja Bu TBR
2. Jón Víðir Heiðarsson / Guðbjörg Skarphéðinsdóttir BH
U17 A Einliðaleikur drengir
1. Gústav Nilsson TBR
2. Gabríel Ingi Helgason BH
U17 / U 19 B Einliðaleikur drengir / piltar
1. Hlynur Gíslason UMFA
2. Orri Einarsson BH
U17 A Einliðaleikur telpur
1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
2. Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
U17 B Einliðaleikur telpur
1. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray TBR
2. Tinna Chloé Kjartansdóttir TBR
U17 Tvíliðaleikur drengir
1. Gústav Nilsson / Stefán Árni Arnarsson TBR
2. Gabríel Ingi Helgason / Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
U17 Tvíliðaleikur telpur
1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir / Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR
2. Lilja Berglind Harðardóttir / Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
U17 Tvenndarleikur drengir/telpur
1. Gústav Nilsson / Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson / Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
U19 A Einliðaleikur piltar
1. Andri Broddason TBR
2. Davíð Örn Harðarson TBR
U19 A Einliðaleikur stúlkur
1. Una Hrund Örvar BH
2. Andrea Nilsdóttir TBR
U19 Tvíliðaleikur piltar
1. Brynjar Már Ellertsson / Davíð Örn Harðarson TBR
2. Andri Broddason / Steinþór Emil Svavarsson TBR / BH
U19 Tvíliðaleikur stúlkur
1. Karolina Prus / Una Hrund Örvar TBR / BH
2. Björk Orradóttir / Eva Margit Atladóttir TBR
U19 Tvenndarleikur piltar/stúlkur
1. Gústav Nilsson / Júlíanna Karítas Jóhannsdóttir TBR
2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson / Rakel Rut Kristjánsdóttir BH