Nýjustu Covid-19 tölurnar – miðvikudaginn 7. okt 2020



Í gær greindust alls 87 Covid-19 smit á Íslands. Þetta kemur fram á vefnum covid.is.

Rúmlega helmingur þeirra sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví.

Á Vesturlandi eru 21 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 smits og fækkar þeim á milli daga.