Alls greindust 83 Covid-19 smit á Íslandi í gær og þar af voru 49 í sóttkví.
Á Vesturlandi eru 18 í einangrun og þar af 10 á Akranesi. Á Vesturlandi öllu eru 33 í sóttkví og þa af 29 á Akranesi.
Nú eru 3.582 staðfest smit hér á landi, 4.296 eru í sóttkví, 22 eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu.Tekin voru 3.390 sýni í gær
Nýgengi innanlandssmita er 253,9 sem er talsvert hærra en í gær þegar það var 240.3.