Á fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraness nýverið var lögð fram fyrirspurn frá skipulagsfulltrúa vegna Suðurgötu 50A.
Þar var Brauða – og Kökugerðin til húsa í marga áratugi.
Handverskfyrirtækið Leirbakaríið er með sína starfssemi í húsinu í dag.
Í fyrirspurninni var beðið um álit frá skipulags -og umhverfisráðs vegna hugmynda um að byggja aðra hæð ofaná húsið við Suðurgötu 50A.
Þessi hugmynd fékk ekki brautargengi hjá skipulags – og umhverfisráðs. Það eru því ekki miklar líkur á því að byggt verði aðra hæð ofaná þessa byggingu.