Alls greindust 7 einstaklingar með Covid-19 veiruna í gær.
Þar af voru fimm utan sóttkvíar við greiningu.
Tæplega 700 sýni voru tekin í gær.
Á Vesturlandi eru nú aðeins 5 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 og aðeins sex eru í einangrun.
Þessar tölur hafa ekki verið svona lágar í margar vikur.
Á Akranesi eru 2 í einangrun vegna Covid-19 og 3 einstaklingar eru í sóttkví.