15. sæti – Mest lesnu fréttir ársins 2020 á skagafrettir.is



Það sem af er árinu 2020 hafa rúmlega 1100 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2020 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.

Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 20 mest lesnu fréttir ársins 2020.  Allar greinarnar sem komust inn á topp 20 listann voru með yfir 3000 heimsóknir.

Í 15. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins á skagafrettir.is er stutt og hnitmiðuð frétt af viðtökum Skagamanna og annarra gesta á Matstofu Gamla Kaupfélagsins sem opnaði í júní á þessu ári.

15. sæti

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/24/matstofan-a-gk-faer-godar-vidtokur-hja-skagamonnum-og-gestum-a-akranesi/

16. sæti

Pistill: Tímamót í leikskólastarfi – tækifæri og ógnanir

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/01/22/pistill-timamot-i-leikskolastarfi-taekifaeri-og-ognanir/embed/

17. sæti

„Borðar þú ekkert?“ – Pistill Unu vekur mikla athygli

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/05/28/bordar-thu-ekkert-pistill-unu-vekur-mikla-athygli/embed/

18. sæti

Breytingar hjá varafulltrúum Sjálfstæðisflokksins

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/11/breytingar-hja-varafulltruum-sjalfstaedisflokksins/embed/

19. sæti

Hvetur bæjarbúa til að taka þátt í slembiúrtaki vegna skimunar á Covid-19

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/07/29/hvetur-baejarbua-til-ad-taka-thatt-i-slembiurtaki-vegna-skimunar-a-covid-19/embed/

20. sæti

Í 20. sæti er skemmtileg frétt þar sem að fermingarbræður ákváðu að endurtaka myndatökuna sem framkvæmd var þann 18. maí árið 1980.

Fermingadrengir endurtóku myndatökuna á 40 ára fermingarafmæli

http://localhost:8888/skagafrettir/2020/05/19/fermingadrengir-endurtoku-myndatokuna-a-40-ara-fermingarafmaeli/embed/








This image has an empty alt attribute; its file name is stuðng2020-437x1024.jpg