Það sem af er árinu 2020 hafa rúmlega 1100 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2020 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.
Á næstu dögum ætlum við að rifja upp 20 mest lesnu fréttir ársins 2020. Allar greinarnar sem komust inn á topp 20 listann voru með yfir 3000 heimsóknir.
Í þriðja sæti yfir mest lesnu fréttir ársins 2020 er viðtal við Gunnar Smára Björnsson – íbúa við Vesturgötuna sem er hugmyndaríkur ungir maður eins og sjá má í þessari frétt.
3. sæti
4. sæti
5. sæti
6. sæti
7. sæti
8. sæti
9. sæti
10. sæti
11. sæti
12. sæti
13. sæti
14. sæti
15. sæti
16. sæti
17. sæti
18. sæti
19. sæti
20. sæti
Í 20. sæti er skemmtileg frétt þar sem að fermingarbræður ákváðu að endurtaka myndatökuna sem framkvæmd var þann 18. maí árið 1980.