Myndasyrpa frá björtum en köldum vetrardegi á Skaganum

Hér er myndasyrpa frá köldum en björtum vetrardegi á Akranesi. Myndir frá göngutúr sem ljósmyndari Skagafrétta fór í sunnudaginn 10. janúar. Myndirnar eru teknar frá ýmsum stöðum á Akranesi og þar má finna hús, sand, sjó, báta, fugla, fólk, vita og ýmislegt annað.

Myndirnar eru einnig aðgengilegar á fésbókarsíðu Skagafrétta hér fyrir neðan.